FH - Fylkir

Haraldur Guðjónsson

FH - Fylkir

Kaupa Í körfu

SPILAMENNSKAN var fín hjá okkur, sérstaklega í seinni hálfleik, og það er drullufúlt að tapa og byrja þetta fjögurra leikja mót svona. Við ætlum okkur að klára þetta mót með sæmd og núna eru þrír leikir eftir þar sem við ætlum okkur að hala inn stig. Það er ekkert vonleysi í gangi og við ætlum að koma sterkir til baka í leiknum við Fylki sem við höfum unnið tvisvar í sumar,“ sagði Ágúst Gylfason, leikmaður Fjölnis, eftir tapið gegn Keflavík. Hann segist sjá það fyrir sér að Keflavík endi á toppi deildarinnar MYNDATEXTI Ágúst Gylfason ( lth)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar