Stjarnan - Fylkir

Stjarnan - Fylkir

Kaupa Í körfu

STJARNAN endurtók leikinn frá því í bikarúrslitaleiknum í vor þegar liðið lagði Fylki að velli á laugardaginn í meistarakeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Stjarnan hafði yfirhöndina í leiknum lengst af en hann var þó jafn framan af. MYNDATEXTI Meistarabarátta Stjarnan hafði betur gegn Fylki í meistarakeppni kvenna í handbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar