Tanja Huld

Valdís Thor

Tanja Huld

Kaupa Í körfu

Tanja Huld Guðmundsdóttir er þegar farin að selja hönnun sína í tískuvöruverslun en hún er átján ára gömul. Hún hefur prjónað og saumað síðan hún man eftir sér. „Ég byrjaði að prjóna og sauma koddaver þegar ég var lítil. Ætli þetta hafi síðan ekki farið stigmagnandi.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar