Anna Día golfkennari

Anna Día golfkennari

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur námskeiðið Brautargengi fyrir athafnakonur sem vilja hrinda viðskiptahugmyndum í framkvæmd. Námskeiðið var fyrst kennt 1996 og hafa nú 700 konur lokið því. Telja flestar að námskeiðið hafi skipt mjög miklu máli varðandi það hvort þær færu af stað með rekstur. Brautargengi komið sér vel ,,Námskeiðið hefur nýst mér mjög vel,“ segir Anna Día Erlingsdóttir, íþróttakennari og stofnandi Golfleikjaskólans, sem MYNDATEXTI Einfaldari golfkennsla Anna Día Erlingsdóttir kennur konum golf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar