Svandís Svavarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svandís Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

„Það að setja einstakling á stall með þessum hætti tilheyrir öðrum tíma, segir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi um þá samþykkt meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur að reisa styttu af Tómasi Guðmundssyni. Svandís segir að þessi hugmynd gæti einungis komið frá íhaldsmanni. Þetta að steypa upp einn karl og setja hann upp á stöpul er tímaskekkja en það eru nú margir sjálfstæðismenn einnig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar