Pagliacci

Friðrik Tryggvason

Pagliacci

Kaupa Í körfu

HINN harmræni trúður Canio mun á föstudagskvöldið syngja Vesti la giubba, eina frægustu tenóraríuna, í Pagliacci í Íslensku óperunni; aríuna um það að fara í búninginn sem kætir fólk og bera hvítan litinn á andlitið. Tenórinn Kristján Jóhannsson verður þar í fyrsta skipti á fjölum Óperunnar og mun syngja sem Canio um hláturinn sem felur eitrið í hjartanu. MYNDATEXTI Dramatík Mig langar alltaf að reyna að sýna þessa örvinglan, segir Kristján Jóhannsson, sem er hér sem Canio ásamt Sólrúnu Bragadóttur sem Neddu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar