Hjálmar

Friðrik Tryggvason

Hjálmar

Kaupa Í körfu

Þótt vetur konungur sé genginn í garð er engin ástæða til að leggja hjólhestinum. Á tímum dýrra bensíndropa og þrengri fjárhags er tilvalið að halda áfram þeim umhverfisvæna samgöngumáta sem sló í gegn svo um munaði í sumar, þ.e. hjólreiðum, MYNDATEXTI Öðruvísi Hvort sem glaðlegir litir eða hauskúpur heilla er eitthvað að finna fyrir alla. Þessir fást í GÁP-fjallahjólabúðinni og kosta 4.990 kr. stykkið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar