Ísland - Danmörk

hag / Haraldur Guðjónsson

Ísland - Danmörk

Kaupa Í körfu

VIÐ erum góðir í mörgu og ætlum að reyna að nýta okkur það þó svo við mætum þarna frábæru liði. En við erum ekkert af baki dottnir þó svo við þurfum að líta upp til þeirra flestra,“ sagði Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik karla um viðureign liðsins við Svartfjallaland í Laugardalshöllinni í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar