Ísland - Slóvenía - undankeppni EM

Ísland - Slóvenía - undankeppni EM

Kaupa Í körfu

NEI, ég bjóst nú síður en svo við þessu. Allt Valsliðið hefði getað verið valið að þessu sinni, t.d. Sophie [Mundy] eða Margrét Lára [Viðarsdóttir] og fleiri til, en ég held ég hafi svo sem staðið mig ágætlega,“ sagði Valskonan Dóra María Lárusdóttir sem í gær var valin besti leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Dóra María var einnig valin best í umferðum 1-6 en hún hefur fundið sig vel í nýju hlutverki sem aftari framherji með Margréti Láru fyrir framan sig. MYNDATEXTI Dóra María Lárusdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar