Ljósmæður - Miðlunartillaga ríkissáttasemjara

Friðrik Tryggvason

Ljósmæður - Miðlunartillaga ríkissáttasemjara

Kaupa Í körfu

Samninganefnd ljósmæðra mælir með að félagsmenn samþykki miðlunartillögu ríkissáttasemjara þó hún gangi ekki nógu langt að þeirra mati SAMNINGANEFND ljósmæðra kynnti miðlunartillögu ríkissáttasemjara á fjölmennum fundi í Rúgbrauðsgerðinni í gærkvöldi og talaði fyrir henni, en Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir ómögulegt að segja til um hvernig atkvæðagreiðslan um hana fari. MYNDATEXTI: Húsfyllir Ljósmæður fjölmenntu á fundinn um miðlunartillöguna í Rúgbrauðsgerðinni í gærkvöldi og höfðu ýmislegt um hana að segja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar