Bitruvirkjun - Ölkelduháls

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bitruvirkjun - Ölkelduháls

Kaupa Í körfu

Raforkuframleiðsla tvöfölduð á Hellisheiði BORVERKEFNI sem Orkuveita Reykjavíkur hefur falið Jarðborunum miðar að því að afla gufu til að meira en tvöfalda rafmagnsframleiðslu Orkuveitunnar á Hellisheiði. MYNDATEXTI: Ölkelduháls Háhitaholur verða boraðar á Ölkelduhálsi ef stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákveður að hefja á ný undirbúning að Bitruvirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar