Íbúar Lindahverfis afhenda Gunnari Birgissyni undirsskr.

Friðrik Tryggvason

Íbúar Lindahverfis afhenda Gunnari Birgissyni undirsskr.

Kaupa Í körfu

Undirskriftalistar íbúa Lindahverfis afhentir bæjarstjóra Kópavogs FULLTRÚAR íbúasamtaka Lindahverfis í Kópavogi gengu í gær á fund Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, og afhentu honum mótmælalista íbúa. Á listunum mótmæla um 870 manns fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi lóðar númer 2 við Skógarlind (Lindir IV). .... Á myndinni eru frá vinstri Gunnar I. Birgisson, Arnar Kristinsson, Páll Liljar Guðmundsson og Sigurður Þór Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar