Óðinn Jónsson fréttastjóri sjónvarps og útvarps

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Óðinn Jónsson fréttastjóri sjónvarps og útvarps

Kaupa Í körfu

Fréttastofur Ríkisútvarpsins voru sameinaðar í gær og einnig varð sameining fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis.is hjá 365 FRÉTTASTOFUR útvarps og sjónvarps hjá Ríkisútvarpinu (RÚV) og íþróttadeild RÚV hafa verið sameinaðar undir merki fréttastofu RÚV. Einnig voru fréttastofur Stöðvar 2 og Vísis.is sameinaðar í gær. Sameiningin hjá RÚV mun strax taka gildi en fréttastjóri verður Óðinn Jónsson, sem áður var fréttastjóri útvarps. MYNDATEXTI: Óðinn Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar