Húni II og andarnefja

Skapti Hallgrímsson

Húni II og andarnefja

Kaupa Í körfu

Andarnefjur á Akureyri ANDARNEFJURNAR fjórar eru enn á Pollinum við Akureyri. Þær syntu þar um einn morguninn og greinilegt var á viðbrögðum grunnskólakrakka, sem voru í vettvangsferð á Húna II á Pollinum, að þeir hafa hrifist af kúnstum hvalanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar