Busasvígsla í MA

Skapti Hallgrímsson

Busasvígsla í MA

Kaupa Í körfu

ÁRLEG busavígsla fór fram í Menntaskólanum á Akureyri í gær, þar sem nýjustu nemendur skólans, "busarnir", voru formlega boðnir velkomnir. "Þú ert ekki lengur busi heldur nýnemi " velkominn í skólann," var það síðasta sem fulltrúi fjórðubekkinga, "böðlanna", sagði við hina nýju nemendur við lokathafnarinnar í gær og ýtti þeim afturábak ofan af fimleikakistu...MYNDATEXTI: Velkomin! Böðullinn ýtir einum nýnemanum niður af kistunni, stúlkunni virðist ekki standa alveg á sama en hún fékk mjúka lendingu eins og aðrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar