Libia Castro og Ólafur Ólafsson

Libia Castro og Ólafur Ólafsson

Kaupa Í körfu

Ólafur og Libia ríða á vaðið í nýrri sýningarröð í Hafnarhúsinu ALLIR gera það sem þeir geta. Þetta er ekki staðhæfing blaðamanns heldur yfirskrift sýningar listamannatvíeykisins Ólafs Ólafssonar og Libiu Castro, sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á morgun. MYNDATEXTI: Libia og Ólafur Tengja listina og samfélagið með innsetningu í Hafnarhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar