Fjölbrautaskólinn við Ármúla, umhverfisfræði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, umhverfisfræði

Kaupa Í körfu

Það eru heitar umræður um loftslagsmál í umhverfisfræðiáfanga FÁ þegar blaðamaður heimsækir skólann í bítið á miðvikudagsmorgni þar sem Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands situr fyrir svörum. Einn unglingurinn er að velta fyrir sér arðsemi Kárahnjúkavirkjunar, annar spyr hversu mörg ríki hafi skrifað undir Kyoto-sáttmálann og sá þriðji veltir því varfærnislega upp hvort rétt ... MYNDATEXTI Rafhlöðutunnan í skólanum kemur sér vel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar