Umhverfisráðherra opnar náttúrukort Íslands

Umhverfisráðherra opnar náttúrukort Íslands

Kaupa Í körfu

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Framtíðarlandið opnuðu í gær náttúrukort Íslands. Tilgangur kortsins er að vera fræðandi og upplýsandi miðill um virkjunaráform á Íslandi, samkvæmt frétt Framtíðarlandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar