Rafbíll

Rafbíll

Kaupa Í körfu

MITSUBISHI i MiEV er fyrsti fjöldaframleiddi rafmagnsbíll heims og var frumsýning á honum á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í gær í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu um orkugjafa framtíðar sem fer fram á hótelinu í dag og á morgun. MYNDATEXT Komið var með fyrsta fjöldaframleidda rafmagnsbíl heims, Mitsubishi i MiEV, á Hilton Reykjavík Nordica-hótelið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar