Upptaka á auglýsingu við Pósthússtræti

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Upptaka á auglýsingu við Pósthússtræti

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem áttu leið um gatnamót Austurstrætis og Pósthússtrætis í gærmorgun hafa eflaust tekið eftir því að þar gekk mikið á – fjölmargir bílar voru á svæðinu og kvikmyndatökuvélar á lofti. MYNDATEXTI Regnhlífarveður Rok og rigning voru sköpuð með þar til gerðum tækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar