Zimsen húsið
Kaupa Í körfu
VERIÐ er að ljúka við hleðslu á sökkli Ziemsenhússins í Kvosinni og verður það sett á sökkulinn innan tveggja vikna. Unnið er jafnframt að viðgerð á húsinu sjálfu þar sem það er geymt úti á Granda. Er því reiknað með að húsið komi fullklætt að utan á sinn stað í Kvosina. Stefnt er að því að framkvæmdinni í heild sinni ljúki í maí eða júní á næsta ári en sótt var um leyfi til að endurbyggja húsið og innrétta það sem verslunar-, veitinga- og skrifstofuhús. Um átta manns vinna um þessar mundir að verkefninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir