Verbúðir við Granda

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Verbúðir við Granda

Kaupa Í körfu

GÍSLA Gíslasyni hafnarstjóra Faxaflóahafna hefur verið falið að gera tillögu að breyttri og víðtækari nýtingu verbúðanna við Reykjavíkurhöfn, þar sem m.a. verði heimiluð þjónusta og verslun. Er vinna við tillögugerðina þegar hafin. MYNDATEXTI Nýtt hlutverk Ný starfsemi verður í verbúðunum á Grandagarði ef áætlanir ganga eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar