Sif Jónsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sif Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

VEIKING krónunnar hefur ekki farið fram hjá erlendu ferðamönnunum frekar en okkur Íslendingunum. Meðan margir kvarta yfir því hversu dýrt er að fara til útlanda, gista þar á hóteli, borða úti og versla, gleðjast ferðamennirnir yfir því hve hagstætt er að dvelja hér – a.m.k. hagstæðara en áður. MYNDATEXTI Sif Jónsdóttir segist hafa breytt neysluvenjum sínum, bæði með því að draga úr akstri og hugsa betur um hvað hún kaupir inn. „Ég er farin að hugsa meira um hvað ég eyði krónunum í,“ segir hún og bætir við að henni finnist allir í kringum sig gera slíkt hið sama.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar