Framkvæmdir hafnar á Fróðárheiði

Alfons Finnsson

Framkvæmdir hafnar á Fróðárheiði

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Loks hillir undir að vegurinn yfir Fróðárheiði á Snæfellsnesi verði greiðfærari vegfarendum, en vegaframkvæmdir þar eru nú hafnar. Samið var við verktakafyrirtækið KNH frá Ísafirði um verkið og hljóðar kostnaðaráætlun upp á 193,3 milljónir kr. Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar