Amr Moussa

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Amr Moussa

Kaupa Í körfu

SPENNAN mun haldast og færast í aukana svo lengi sem réttur Palestínumanna á eigin ríki er hunsaður. Landnám Ísraela á herteknu svæðunum er aðalhindrunin á leið til friðar. Lausnin má ekki byggja á voninni einni heldur á stefnu og aðgerðum. Það verður að semja á jafningjagrundvelli en ekki undir merkjum friðhelgi fyrir annan á kostnað hins,“ segir Amr Moussa, framkvæmdastjóri Arababandalagsins, um framvindu friðarviðræðna milli Palestínumanna og Ísraela MYNDATEXTI Amr Moussa var áður utanríkisráðherra Egyptalands og nýtur vinsælda í Mið-Austurlöndum, hann þykir hafa hleypt nýju blóði í bandalagið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar