Iðnaðarráðherra

Iðnaðarráðherra

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK stjórnvöld og Mitsubishi Motors rituðu undir viljayfirlýsingu í gær um prófanir á i-MiEV-rafbílnum hérlendis. Einnig var ritað undir viljayfirlýsingu við Mitsubishi Heavy Industries og Mitsubishi Corporation um þróun þjónustunets fyrir rafbíla hérlendis. Undirritunin fór fram á Hilton Nordica-hótelinu í tengslum við ráðstefnu um vistvænan akstur á vegum Framtíðarorku ehf. Iðnaðarráðherra skrifaði undir viljayfirlýsingarnar ásamt háttsettum fulltrúum japönsku fyrirtækjanna og forstjóra Heklu, umboðsaðila Mitsubishi á Íslandi. MYNDATEXTI Nútíð/framtíð? Össur Skarphéðinsson undir stýri í rafbíl framtíðarinnar. Íslensk stjórnvöld og fulltrúar frá Mitsubishi Motors rituðu undir viljayfirlýsingu í gær um prófanir á i-MiEV-rafbílnum hérlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar