Inessa Galante og Jónas Ingimundarson

Einar Falur Ingólfsson

Inessa Galante og Jónas Ingimundarson

Kaupa Í körfu

ÉG kann vel að meta fjölbreytileika í tónlist. Fólk er eins og listin, með margar hliðar, og ég vil sýna hinar ólíku hliðar á mér og á tónlistinni. Það er mikilvægt að gleðja fólk og lyfta anda þeirra með fegurðinni. Við þurfum hlýju og fegurð. Rétt eins og peninga, góða heilsu, ást og vináttu, segir Inessa Galante og brosir sannfærandi MYNDATEXTI Kröfuhörð Ég vil að áheyrendur finni að flutningurinn og túlkunin sé mín og aðeins mín.“ Inessa Galante kemur fram ásamt Jónasi Ingimundarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar