Ólöf Sverrisdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ólöf Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Ertu tannlæknir, verðbréfamiðlari, kennari eða pípulagningamaður en hefur alltaf gengið með leikara í maganum? Það er aldrei of seint að láta drauminn rætast, ef marka má Ólöfu Sverrisdóttur leikkonu sem heldur nú í annað skipti leiklistarnámskeið fyrir „fullorðna“ ásamt leikkonunum Ástu Sighvats Ólafsdóttur og Þóreyju Sigþórsdóttur. MYNDATEXTI Við kennslu Leiklistarnámskeið Ólafar fyrir fullorðna fá góðar viðtökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar