Innlit í Mosfellsbæ

Innlit í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Við hjónin erum svo heppin að þetta er sameiginlegt áhugamál hjá okkur, að hanna og skapa heimili. Við sitjum saman á kvöldin og teiknum og pælum í því hvernig við viljum hafa hitt og þetta,“ segir Alma Baldvinsdóttir sem býr í nýlegu raðhúsi í Mosfellsbænum ásamt manni sínum Bóasi Árnasyni sem er húsgagnasmiður MYNDATEXTI Alma með risastórum Gosa spýtustrák sem hún keypti á E-bay, en Alma er dugleg að panta húsmuni á uppboðsvefnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar