Kira Kira

Valdís Thor

Kira Kira

Kaupa Í körfu

Það hefur verið heilmikill slagur að ná því markmiði að gera hátíðina hnitmiðaðri og það felst m.a. í því að það getur ekki allur heimurinn og amma hans verið með,“ segir Kira Kira, þ.e. Kristín Björk Kristjánsdóttir, listrænn stjórnandi Sequences-listahátíðarinnar sem brestur á 11. október og lýkur þann 17. Á hátíðinni er lögð áhersla á gjörninga, myndbandslist og hljóðverk, auk þess sem myndlist og tónlist er oft tvinnað saman MYNDATEXTI Kira Kira Listræni stjórnandinn tók sér örstutta hvíld í gær, á fagurbláu kaffiborði í safninu sem kennir sig við nýlist, þ.e. Nýlistasafninu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar