Miðnæturopnun í BT vegna tölvuleikja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miðnæturopnun í BT vegna tölvuleikja

Kaupa Í körfu

SVARTHÖFÐI mætti með kónum sínum í verslun BT í Skeifunni skömmu fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Ástæðan var sérstök miðnæturopnun vegna útgáfu á tölvuleikjunum Star Wars: The Force Unleashed og Warhammer Online. Fyrri leikurinn var framleiddur fyrir allar leikjatölvur, utan PC, en Warhammer Online fyrir PC-tölvur. Samkvæmt upplýsingum frá markaðsstjóra BT, Sigurgísla Melberg, bjó Svarthöfði til búninginn sjálfur og tók það verk nokkur ár. Svarthöfði tók ekki af sér grímuna í BT og veit því enginn hver var á ferð MYNDATEXTI Eins gott að koma vel fram við mann með geislasverð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar