Handboltastrákar hjá Fram
Kaupa Í körfu
Þegar okkur bar að garði í íþróttaheimili Fram í Safamýri komu handboltar fljúgandi úr öllum áttum sem á einhvern undarlegan hátt virtust alltaf rata í hendur hér og þar um salinn. Í fyrstu mætti ætla að maður yrði fyrir stórfelldri handboltaárás en krakkarnir í 6. flokki í Fram eru greinilega þónokkuð örugg með boltann og þegar rýnt var í boltahrýðina mátti sjá að köstin voru markviss og gripin örugg. Þeir Elías Orri Njarðarson, Arnar Ingi Njarðarson, Andri Þór Sólbergsson og Guðjón Erlendur Björnsson tóku sér hlé frá æfingu og settust niður með okkur í örlítið spjall. Hvers vegna fóruð þið að æfa handbolta? MYNDATEXTI Handbolti Elías Orri, Arnar Ingi, Andri Þór og Guðjón Erlendur hvetja alla áhugasama krakka til að mæta á handboltaæfingu og prófa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir