ÍR - ÍBV

Friðrik Tryggvason

ÍR - ÍBV

Kaupa Í körfu

LEIKMENN Selfoss eyddu engum tíma í að ná sér í sín fyrstu stig í 1. deild karla í handboltanum en fyrstu þrír leikir þeirrar deildar fóru fram í gærkvöldi. Sigruðu Selfyssingarnir lið Gróttu á Seltjarnarnesinu 29:25 og tryggðu sín fyrstu stig en fyrirfram var jafnvel búist við að þessu tvö félög myndu berjast hvað hatrammast á toppi deildarinnar þennan veturinn. MYNDATEXTI Leikur ÍR og ÍBV Eina heimaleikinn sem vannst í gærkvöldi vann lið ÍR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar