Valur - Haukar

Valur - Haukar

Kaupa Í körfu

STEFÁN Arnarson er aftur kominn í slaginn sem þjálfari félagsliðs en Stefán stýrir liði Vals í vetur. Átta ár eru liðin frá því Stefán var síðast við stjórnvölinn hjá félagsliði en þá þjálfaði hann lið Víkings en hefur síðan gegnt starfi landsliðsþjálfara auk þess að þjálfa yngri kvennalandsliðin MYNDATEXTI Fyrirliðinn Hafrún Kristjánsdóttir er í lykilhlutverki hjá Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar