Valur - Haukar

Valur - Haukar

Kaupa Í körfu

STJARNAN átti góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð en Garðabæjarliðið varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Stjörnunni er spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár sem kemur kannski ekki á óvart enda liðið áfram vel mannað og með öflugan þjálfara í búnni – hinn þrautreynda Ragnar Hermannsson MYNDATEXTI Ramune Pekarskyte hefur verið í lykilhlutverki hjá Haukum undanfarin ár og skoraði mest allra fyrir Hafnarfjarðarliðið í fyrra, 107 mörk í 22 leikjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar