Álfrún Örnólfsdóttir

Friðrik Tryggvason

Álfrún Örnólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég man eftir einu atviki þegar ég var að leika í Eldað með Elvis í Loftkastalanum og brunabjallan fór skyndilega í gang í miðri sýningu. Fyrst reyndum við að tala ofan í hávaðann en það bara heyrðist ekkert í okkur. Þá hættum við að tala og stóðum eins og fífl á sviðinu. En eftir svona tvær mínútur var þetta orðið fullvandræðalegt og áhorfendur voru farnir að hlæja og við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar