Atli Heimir og Edda Heiðrún

Atli Heimir og Edda Heiðrún

Kaupa Í körfu

Í dag verður flutt í Þjóðleikhúsinu Leikhúsperlur sviðsett dagskrá með söng og dansi helguð leikhústónlist Atla Heimis Sveinssonar. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann og Eddu Heiðrúnu Backman sem hefur umsjón með fyrrgreindri dagskrá MYNDATEXTI Samverkafólk í leikhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar