Trausti Þór Sverrisson og Jóhann Meunier
Kaupa Í körfu
Hvað fær venjulega fjölskyldu til þess að ráðast í það að flytja hús sitt upp á þak nýbyggingar í hjarta Reykjavíkur? Inga Rún Sigurðardóttir fór í vöfflukaffi að Vegamótastíg 9. Fyrir Trausta Þór Sverrisson kom það aldrei til greina að flytja úr ættaróðalinu við Vegamótastíg. Hann sá það þó ekki fyrir að viðleitni hans til að halda í hið gamla á breyttum tímum myndi leiða til fjögurra hæða nýbyggingar þar sem æskuheimili hans yrði lyft upp á þak. Borgarráð samþykkti þessa breytingu á deiliskipulagi á fimmtudag í síðustu viku og er fjölskyldan komin skrefi nær því að láta drauminn rætast MYNDATEXTI Þar sem sólin bjó og býr enn Trausti stendur fyrir aftan Jóhann í stofunni í gamla fjölskylduhúsinu við Vegamótastíg 9 þar sem Laxness sá Kjarval „mála dreka úr gulli á svart silki.“ Húsið býr yfir mikilli menningarsögu og fær að lifa áfram á sama stað, bara aðeins hærra uppi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir