Fimleikaæfing

hag / Haraldur Guðjónsson

Fimleikaæfing

Kaupa Í körfu

JÓN Þór Ólason, formaður fimleikadeildar Ármanns, segist hafa fundið fyrir auknum áhuga á fimleikaíþróttinni í kjölfar nýafstaðinna Ólympíuleika. Fimleikarnir eru skemmtileg sjónvarpsíþrótt, segir hann en nýskráningar í haust voru tæplega 300 og búið er að taka inn um 200 af þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar