Fimleikaæfing

hag / Haraldur Guðjónsson

Fimleikaæfing

Kaupa Í körfu

Þau eiga það sameiginlegt að vera í erfiðu háskólanámi og æfa fimleika fimm sinnum í viku. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Gunnar Sigurðsson og Steinunni Kristinsdóttur. Þau eru hluti af afreksliðinu Grámanni sem er á leiðinni á Evrópumót í hópfimleikum. MYNDATEXTI Í góðri sveiflu Gunnar á æfingu með félögunum í sal Ármanns í Laugardalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar