Skrifpúlt
Kaupa Í körfu
Skrifpúlt Sveinbjarnar Egilssonar hefur verið sett í viðgerð áður en því verður valinn framtíðarstaður. Eftir Sveinbjörn átti sonur hans, Benedikt Gröndal púltið og er þá næsta víst að á því hafi Hómer verið brotinn til mergjar og Heljarslóðarorrusta samin auk fleiri stórvirkja. Einar Benediktsson eignaðist púltið eftir Benedikt og af honum keypti Ragnar Ásgeirsson það. Úlfur Ragnarsson geymdi púltið eftir föður sinn og nú er það í eigu systursonar hans, Ragnars Önundarsonar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir