Skrifpúlt

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Skrifpúlt

Kaupa Í körfu

Skrifpúlt Sveinbjarnar Egilssonar hefur verið sett í viðgerð áður en því verður valinn framtíðarstaður. Eftir Sveinbjörn átti sonur hans, Benedikt Gröndal púltið og er þá næsta víst að á því hafi Hómer verið brotinn til mergjar og Heljarslóðarorrusta samin auk fleiri stórvirkja. Einar Benediktsson eignaðist púltið eftir Benedikt og af honum keypti Ragnar Ásgeirsson það. Úlfur Ragnarsson geymdi púltið eftir föður sinn og nú er það í eigu systursonar hans, Ragnars Önundarsonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar