Indriði Kristinsson

Jón H. Sigurmundsson

Indriði Kristinsson

Kaupa Í körfu

Íbúar í Þorlákshöfn vonast eftir að stækkun hafnarinnar eigi eftir efla atvinnulífið í Þorlákshöfn. Íbúafjöldi hafi ávallt vaxið í kjölfar stækkunar hafnarinnar. Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri tók síðastliðinn fimmtudag formlega í notkun nýjasta áfanga hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn. MYNDATEXTI: Ánægður með aðstöðuna Indriði Kristinsson, hafnarstjóri í Þorlákshöfn, stendur eins og stoltur skipstjóri í brúnni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar