Æfing á slysadeild

Friðrik Tryggvason

Æfing á slysadeild

Kaupa Í körfu

HÓPSLYSAÆFING fór fram á Landspítalanum í gær. Handrit æfingarinnar gerði ráð fyrir 45 manna rútuslysi og voru viðbrögð starfsmanna spítalans æfð á slysa- og bráðadeildinni í Fossvogi, bráðamóttökunni við Hringbraut og á bráðamóttöku barna við Hringbraut. Að æfingunni komu einnig lögreglan í Reykjavík, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Rauði krossinn, Samhæfingarstöðin, Landsbjörg o.fl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar