Þórkötlustaðarrétt

hag / Haraldur Guðjónsson

Þórkötlustaðarrétt

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var líf og fjör á réttardegi í Þórkötlustaðarétt á laugardag eftir að smalað var á afrétti Grindvíkinga. Dregið var í dilka og farið var í ratleikinn "Finna féð" og boðið upp á kjötsúpu auk þess sem haustmarkaður og réttardansleikur voru á dagskránni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar