Gengið fyrir Gísla

Skapti Hallgrímsson

Gengið fyrir Gísla

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR tóku þátt í útivistardegi sem vinir Gísla Sverrissonar og fjölskyldu hans efndu til á Akureyri í gær. Gísli hryggbrotnaði og hlaut alvarlegan mænuskaða á dögunum þegar hann datt af hjóli við Kjarnaskóg ofan Akureyrar og er lamaður fyrir neðan brjóst. Fólk gekk, hjólaði eða fór á hestum upp í Hlíðarfjall í gær og var þátttökugjald frjálst framlag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar