Á Ægisíðunni

Friðrik Tryggvason

Á Ægisíðunni

Kaupa Í körfu

MEÐ sjónarröndina í fjarska gengur þessi maður djúpt hugsi á Ægisíðunni sem er ætíð vinsæll göngustaður. Þá er gott að hvíla hugann frá hversdagsamstrinu á meðan horft er til hafs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar