Inntökupróf í slökkviliðið

Friðrik Tryggvason

Inntökupróf í slökkviliðið

Kaupa Í körfu

FYRSTI liður inntökuprófa í Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór fram í gærmorgun á Laugardalsvelli. Fólst prófið í því að hlaupa 3 km á undir 12 og hálfri mínútu. Þeir sem komast í gegnum prófið munu næst þreyta styrktarpróf, sundpróf og innilokunarkenndarpróf. Ætlunin er að ráða 20-25 manns í ný störf innan slökkviliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar