Steinunn Helgadóttir

Valdís Thor

Steinunn Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Leirkerasmíði er afar gefandi og spennandi starf, í henni býr sköpun sem lyftir manni upp í hæðir,“ segir Steinunn Helgadóttir, leirkerasmiður og hönnuður sem býr og starfar á Marbakka á Álftanesi MYNDATEXTI Leirkersmiður Steinunn fær innblástur frá náttúrunni þegar hún vinnur handmótaðar flísar úr hráum leir og skreytir híbýli fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar