Haukar - Stjarnan 28:21
Kaupa Í körfu
Handboltamaður framtíðarinnar Gera varð hlé á leik Hauka og Stjörnunnar á laugardaginn þegar einstaklega áhugasamur ungur aðdáandi hljóp inn á völlinn. Þessi þriggja ára gutti var í barnagæslu við hlið vallarins en langaði greinilega í meira fjör. Og hvar er fjörið meira en einmitt í miðjum vítateig þegar leikar standa sem hæst? Dómarinn brást þó skjótt við, náði kappanum og kom honum í örugga höfn í fangi ungrar gæslukonu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir