Made in Hafnarfjörður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Made in Hafnarfjörður

Kaupa Í körfu

Framleiðsla, hönnun og list spiluðu saman á sýningunni 8+8 Made in Hafnarfjörður sem fer nú fram í Gallerý Dverg í Hafnarfirði. Þar tóku átta hafnfirsk framleiðslufyrirtæki upp samstaf við átta hönnuði og þróuðu saman nýja vöru til að skapa framleiðslu fyrirtækjanna sérstöðu og ímynd og þar með auka verðgildi framleiðslunnar. Allir unnu hönnuðirnir út frá núverandi sérkennum og framleiðslumöguleikum fyrirtækjanna. Eitt þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í samstarfinu var RB Rúm sem Ragnar Björnsson stofnaði fyrir 65 árum. Birna Ragnarsdóttir, MYNDATEXTI Skilrúm Afrakstur samstarfs hönnunarhópsins El ultimo grito og fyrirtækisins RB Rúm voru þessi sérstöku listaverkaskilrúm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar